Gítarskólinn

Gítarskólinn býður yfir 3300 blaðsíður af gítarnótum eftir Eyþór Þorláksson.

Á þessum vef finnur þú kennslubækur, safnhefti, stúdíur, einleiksverk, dúetta, tríó og kvartetta á PDF formi.

Kíktu á kennslufræðina eða höfundana okkar til að byrja að læra á klassíska gítarinn. Hljóð og myndskeið er að finna með sumum nótunum.

Gítarskólinn er meðlimur í Sambandi íslenskra tónbókaútgefenda SÍTÓN.

The Guitar School

Methodology

This document shows an exemplary progressive order of studies. The document describes in which order the material can be used for studying the classical guitar.
Blaðsíður: 2 • Bætt við: 2001-11-21